Ferill 243. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 243 . mál.


Nd.

539. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 56 16. maí 1978, um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti.

Frá meiri hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Nefndin hefur athugað frumvarpið og rætt það við Jóhann Má Maríusson og Örn Marinósson frá Landsvirkjun. Meiri hl. nefndarinnar mælir með því að frumvarpið verði samþykkt eins og það liggur fyrir á þskj. 448 með breytingu sem flutt er á sérstöku þingskjali.

Alþingi, 22. febr. 1989.



Páll Pétursson,

Ragnar Arnalds.

Kristín Halldórsdóttir.


form., frsm.



Árni Gunnarsson.

Guðmundur G. Þórarinsson.